Íhugun ljóssins á kyndilmessu
Ræða flutt á þessum degi í Möðruvallakirkju 2014 að kvöldi dags á kyndilmessu af Guðmundi Guðmundssyni. Framundan er kyrrðardagur í Glerárkirkju 10. febrúar og kyrrðarstarf er að festa sig í sessi í prófastsdæminu og hugvekjan þessi er dæmi um kristna íhugun – íhugun ljóssins: Þögnin er dásamleg, kvöldkyrrðin góð, hún skapar frið innra með manni. Ekki er verra að kertaljósin
Lesa meira