Sunnudagsskóli Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi 1. nóv.
Sunnudagaskóli beint heim. Söngur – leikrit – saga og margt fleira skemmtilegt!
Lesa meira
Sunnudagaskóli beint heim. Söngur – leikrit – saga og margt fleira skemmtilegt!
Lesa meira
Sameiginlegur Sunnudagaskóli Akureyrar- og Glerárkirkju í útsendingu 17. okt. kl. 11. Smella á mynd.
Lesa meira
Fundur verður haldinn vegna barnstarfs og sunnudagaskóla í kirkjum prófastsdæmisins. Þetta er fræðslufundur fyrir þá sem sjá um og taka þátt í barnastarfi safnaðanna á svæðinu. Að venju verður farið í gegnum efni sunnudagsskólans komandi vetur og kynnt leikjasafn ofl. En þetta er einnig mikilvægur vettvangur til að deila hugmyndum og reynslu í starfinu. Fundurinn verður í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju þriðjudaginn
Lesa meira
Alla miðvikudagsmorgna er Safnaðarheimilið opið fyrir foreldra með ungabörn sína. Við opnum kl. 10:00 og erum við leik og spjall til 12:00. Stundum fáum við einhverja fyrirlestra og fræðslu og er það auglýst sérstaklega. Léttar veitingar eru í boði, leikföng fyrir börnin og notalegt andrúmsloft. Vel er hægt að virða 2ja metra regluna þar sem við höfum nægt pláss. Verið
Lesa meira
Sigga Hulda og Sigrún Magna ætla að hafa gríðarlega skemmtilegar æfingar í vetur og hafa skipulagt eitt og annað skemmtilegt. Yngri barnakór (2.-4. bekkur) æfir frá 14:00-14.50Eldri barnakór (5.-8. bekkur) æfir frá 15:00-15:50Þátttaka er ókeypis og með því að smella á ,,Skráning í barnakórastarf“ fremst á heimasíðunni getið þið skráð ykkur í kórinn.Nánari upplýsingar fást með því að senda póst á
Lesa meira
Vikuna 8. – 12.júní héldum við í Akureyrarkirkju GÓÐVERKAVIKU fyrir krakka í 4. – 6. Bekk. Börnin mættu klukkan 9:00 og voru til kl. 12:00. Verkefni vikunnar sneru að góðverkum af ýmsu tagi. Fyrsta daginn var farið í hópeflileiki og spil til að þjappa hópnum saman og hrista feimnina úr þeim. Gleðikort voru unnin af og til yfir vikuna þegar
Lesa meira
Öll börn sem eru í 4. – 6. bekk grunnskóla eru velkomin að taka þátt í GÓÐVERKAVIKU Akureyrarkirkju. Verkefnin miða öll að því að gera góðverk fyrir umhverfið og náungann og einnig þau sjálf líka! Við munum spjalla, föndra, fara í leiki, vera með brúðuleikrit, sinna garðyrkju í Lystigarðinum, spila bingó, gefa gleðikort í miðbænum, fara í ratleik og margt,
Lesa meira
Í dag sendum við sunnudagaskólann heim í síðasta sinn í bili. Þetta er skemmtilegur og fróðlegur sunnudagaskóli með Matthildi, Davíð, Berglindi Höllu, Henning Emil og Jóhönnu Guðrúnu. Með þeim eru þrjár litlar stelpur sem eru venjulega duglegar að mæta í sunnudagaskólann. Ekki missa af þessum fjöruga og fræðandi sunnudagaskóla með söng, biblíusögum og bænum. Syngið, dansið og njótið. Góða skemmtun!
Lesa meira
Í dag fáum við skemmtilegan og fróðlegan sunnudagaskóla með Matthildi, Davíð, Berglindi Höllu, Jónu Hrönn og Jóhönnu Guðrúnu. Þetta er æsispennandi, fjörugur og fræðandi sunnudagaskóli með söng, biblíusögum og bænum. Syngið, dansið og njótið. Góða skemmtun!
Lesa meira
Í dag fáum við sprellfjörugan og skemmtilegan sunnudagaskóla með Matthildi, Davíð, Jónu Hrönn og Jóhönnu Guðrúnu. Með þeim eru þrjár litlar stelpur sem eru venjulega duglegar að mæta í sunnudagaskólann. Þetta er æsispennandi, fjörugur og fræðandi sunnudagaskóli með söng, biblíusögum og bænum. Syngið, dansið og njótið. Góða skemmtun! (Af vef kirkjan.is)
Lesa meira