Sunnudagsskóli 19. apríl

Í dag fáum við sprellfjörugan og skemmtilegan sunnudagaskóla með Matthildi, Davíð, Jónu Hrönn og Jóhönnu Guðrúnu.
Með þeim eru þrjár litlar stelpur sem eru venjulega duglegar að mæta í sunnudagaskólann.
Þetta er æsispennandi, fjörugur og fræðandi sunnudagaskóli með söng, biblíusögum og bænum.
Syngið, dansið og njótið. Góða skemmtun!
(Af vef kirkjan.is)