Ræða á Sjómannadegi – Í stormi
Sr. Guðmundur Guðmundsson, héraðsprestur, flutti þessa ræðu á sjómannadegi fyrir nokkrum árum. Birt hér á sjómannadegi. Upphafsbæn er sjóferðarbæn sem Jón Oddgeir Guðmundsson hefur komið á framfæri við marga sjómenn saminn af Sigurbirni Einarssyni, biskupi. Jón Oddgeir var heiðraður á héraðsfundi 2021 fyrir óeigingjarnt starf sitt í þágu kirkju og kristni m.a. útgáfu á bílabæn og sjóferðarbæn, sem víða má
Lesa meira