Tólfta hugvekja út frá ræðum Jesú – útbreiddur faðmur Guðs

Tólfta hugvekja út frá ræðum Jesú í Matteusarguðspjalli eftir sr. Guðmund Guðmundsson, héraðsprest á Akureyri. Í musterisræðunni tjáir Jesús sig um útbreiddan faðm Guðs og harm sinn í Mt. 23. 37-39. Jeremía var einn af spámönnunum sem höfðu spáð fyrir um eyðingu Jerúsalem, málverk Rembrant lýsir harmi hans yfir borginni. Altaristöflur Carl Bloch höfðu mikil áhrif hér eins og altaristöfluna á Grenjaðarstað með áletruninni á íslensku: „Komið til mín og ég mun veita yður hvíld“.