Innandyra – barnastarfsnámskeið verður fimmtudaginn 13. sept. kl. 17-19:30 væntanlega í Glerárkirkju
Nú fer æskulýðsstarfið að byrja í kirkjunum. Að vanda kemur starfsfólkið í barnastarfinu saman á námskeiði til að undirbúa veturinn. Efni barnastarfsins næsta vetrar gengur undir heitinu Jesú-bókin mín. Höfundur þess, María Gunnarsdóttir, guðfræðingur, mun kynna það á námskeiðinu og leiðbeina um notkun þess. Eða eins og hún segir sjálf: „Það sem ég mun koma með til ykkar norður er
Lesa meira