Category Archives: Æskulýðsstarf

Innandyra – barnastarfsnámskeið verður fimmtudaginn 13. sept. kl. 17-19:30 væntanlega í Glerárkirkju

Nú fer æskulýðsstarfið að byrja í kirkjunum. Að vanda kemur starfsfólkið í barnastarfinu saman á námskeiði til að undirbúa veturinn. Efni barnastarfsins næsta vetrar gengur undir heitinu Jesú-bókin mín. Höfundur þess, María Gunnarsdóttir, guðfræðingur, mun kynna það á námskeiðinu og leiðbeina um notkun þess. Eða eins og hún segir sjálf: „Það sem ég mun koma með til ykkar norður er

Lesa meira

JESÚS ER VINUR OKKAR er yfirskrift sunnudagaskólaefnis komandi vetrar – kynning

Kynning á efni sunndagaskólans frá Skálholtsútgáfunni Nýtt úthendi fyrir sunnudagaskólann, Jesúbókin mín með 32 myndskreyttum biblíusögum, er tilbúið og verður til afgreiðslu í Kirkjuhúsinu frá og með 22. ágúst, n.k. Hér fyrir neðan er forsíðumyndin. Þeir starfsmenn sem vilja skoða efnið geta snúið sér til Skálholtsútgáfunnar eða skrifstofu prófastsdæmsins og fá þá sent frekari kynningarefni. Bókin er 64 bls. að

Lesa meira

Landsmót æskulýðsfélaga á Selfossi var helgina 20-22. okt. – upptökur frá mótinu

Nú stendur landsmót æskulýðsfélaga yfir. Hæfileikakeppni hefur verið vinsæl á mörgum landsmótum. Hún var send beint út á facebook-síðunni kirkjan. Þar má sjá keppnina. Landsmótið á facebook. Hér má horfa á keppnina: Sr. Eva Björk Valdimarsdóttir flutti fræðsluerindi sem fylgjast má með hér.

Lesa meira

Jól í skókassa 2017

Jól í skókassa er mannúðarverkefni á vegum KFUM & KFUK. Fáðu þér skókassa, pakkaðu honum í jólapappír og pakkaðu lokinu sér. Fylltu kassann af fallegu dóti og merktu hann stelpu eða strák að aldri. Við sendum hann svo til Úkraínu og gefum hann munaðarlausu barni sem annars fengi engan jólapakka. Tekið verður á móti jólapökkunum á Glerártorgi föstudaginn 3. nóv. kl. 16-18

Lesa meira

Barnastarfið á Siglufirði fær veglegan styrk

Barnastarf Siglufjarðarkirkju hófst að nýju eftir sumarfrí sunnudaginn 8. október og er kl. 11.15 og lýkur kl. 12.45. Þau sem fermast munu næsta vor, 20. maí 2018, á 100 ára afmæli Siglufjarðarkaupstaðar (sjá mynd),  verða til aðstoðar, auk þeirra einstaklinga sem veitt hafa starfinu forstöðu undanfarin ár. Barnastarfið fékk í sumar veglegan styrk úr Samfélags- og menningarsjóði Siglufjarðar, eða alls

Lesa meira

Landsmót æskulýðsfélaga 2017 á Selfossi 20. – 22. okt.

Nánari upplýsingar á vefsíðu ÆSKÞ Nú er undirbúningur hafin að landsmóti ÆSKÞ sem haldið verður á  Selfossi dagana 20.-22. október n.k. Landsmót er frábær vettvangur fyrir ungt fólk til að kynnast starfi kirkjunnar og láta gott af sér leiða. Landsmót ÆSKÞ hefur verið stækkandi viðburður síðastliðin ár þar sem fjöldi þátttakenda, sjálfboðaliða og starfsmanna hefur verið i kringum 600-700 talsins.

Lesa meira

Barna- og æskulýðskór Glerárkirkju

Skemmtilegt starf fyrir krakka á öllum aldri. Sungið verður fjölbreytt og skemmtileg lög. Æfingaferð, kóramót, helgileikur, bíóæfing, Sing-star æfing og margt fleira skemmtilegt. Æfingar Barnakórs (2.-5. bekkur) eru á miðvikudögum kl. 16:00-17:00. Æfingar Æskulýðskórs (6.-10. bekkur) eru á miðvikudögum kl. 17:00-18:30 Nánari upplýsingar í síma 822 7184 (Margrét) og netfangi hér.

Lesa meira

Söngfuglar – kórstarf (4-6 ára) í Glerárkirkju á laugardögum kl. 11

Söngfuglar er kórstarf fyrir börn á aldrinum 4-6 ára í boði í Glerárkirkju. Þroskandi tónlistarleikir framkomuþjálfun og söngur. Á laugardagsmorgnum kl. 11-11:40. Umsjón með starfinu hafa Margrét Árnadóttir söngkennari og Agnes Gísladóttir. Nánari upplýsingar má fá hjá Margréti í síma 822 7184 og á netfangi hennar hér.  

Lesa meira

Barnakórastarf Akureyrarkirkju

Æfingar barnakóra Akureyrarkirkju hefjast fimmtudaginn 7. september  Eldri barnakór (5. – 7. bekkur) kl. 14:10-15:00 Yngri barnakór (2. – 4. bekkur) kl. 15:00-16:00 Stúlknakór (13 – 17 ára) kl. 16:30-18:00 Stjórnandi kóranna er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir. Hér getið þið skráð börnin ykkar rafrænt : Yngri barnakór – https://goo.gl/forms/zPMb8XiegNCOYKiJ3 Eldri barnakór – https://goo.gl/forms/dwm7yomeGUpGJkeP2 Stúlknakórinn – https://goo.gl/forms/6oDiagHpR80k47j43 Einnig er hægt að skrá með því að

Lesa meira
« Eldri færslur Recent Entries »