Category Archives: Æskulýðsstarf

Víst verður sunnudagaskóli

Í fyrramálið, sunnudaginn 22. mars fáum við að sjá splunkunýjan sunnudagaskóla. Hann birtist hér á kirkjan.is og áFacebooksíðum kirkjunnar og barnastarfsins. Stjórnendur sunnudagaskólans eru hjónin Regína Ósk og Svenni Þór auk Rebba og Gunnars Hrafns Sveinssonar. Við fáum líka að fylgjast með Nebba og Tófu. Deilum sunnudagaskólanum sem víðast. -MG- (Tekið af vef kirkjan.is)

Lesa meira

Farskóli á Hólavatni 2020

Helgina 31.janúar -2.febrúar 2020 var haldinn farskóli fyrir ungleiðtoga í kirkjum á norður og austurlandi. Jóhann Þorsteinsson stýrði námsefninu af snilld og honum til aðstoðar voru sr. Dagur, Sonja, Máni, Dagbjört og Bóas sem vinna í kirkjunum við hin ýmsu störf. Skemmst er frá því að segja að helgin gekk vel og virtust krakkarnir skemmta sér vel við leik og

Lesa meira

Barnakórar Akureyrarkirkju í vor

Það er margt spennandi framundan hjá barnakórunum. Fyrst má nefna verkefnið Hver vill hugga krílið sem flutt verður í Hofi og Hörpu á barnamenningarhátíð í apríl. Kórarnir fara í heimsóknir til annarra barnakóra, Eldri barnakórinn fer í sína árlegu óvissuferð og svo er það auðvitað hefðbundið starf sem við reynum að hafa sem allra skemmtilegast. Í kórunum eru bæði strákar

Lesa meira

Sunnudagaskólinn í Akureyrarkirkju

Frá 12. janúar byrjaði sunnudagaskólinn aftur í Akureyrarkirkju. Haldið verður áfram með biblíusögur, leiki, söng og leikrit og vonast til að þátttakendur eigi góðar stundir saman á þessari vorönn. Eftir hverja stund er börnunum boðið að lita mynd, drekka djús og spjalla saman að ógleymdum límmiðum sem þau fá í stíl við sögu dagsins.  Fullorðnir fá sér gjarnan kaffi og

Lesa meira

Farskóli fyrir aðstoðarfólk í barnastarfi!

Helgin 8.-10 nóvember var fróðleg og skemmtileg fyrir aðstoðarfólk í barnastarfi á norður og austurlandi. Farið var á námskeið í kirkjumiðstöðina á Eiðum þar sem hittust rúmlega 20 krakkar og fræddust um kirkjustarf, leiki og fleira undir góðri stjórn Jóhanns Þorsteinssonar. Helgin tókst mjög vel og stóðu krakkarnir sig vel í leikjum og starfi. Dagskráin var þéttsetin, en samanstóð mikið

Lesa meira
« Eldri færslur Recent Entries »