Barna- og unglingastarf Akureyrarkirkju

Hlökkum til að hitta alla hressa og káta eftir gott jólafrí. Í boði er fjölbreytt starf fyrir börn og unglinga, 1x í viku, sjá auglýsingu.
Upplýsingar gefur Sonja æskulýðsfulltrúi í síma 4627705 eða á netfangið sonja@akirkja.is