Category Archives: Ólafsfjarðarprestakall

Helgihald í Ólafsfjarðarkirkju um bænadaga og páska

30. mars föstudagurinn langi Lestur Passíusálmanna hefst kl. 11:00 og stendur til ca. kl. 15. Kaffi í safnaðarheimilinu Kvöldvaka við krossinn kl. 20:00 Lesið úr Píslarsögunni og flutt orð Krists á krossinum. Gengið út úr kirkjunni í myrkri og þögn 1. apríl páskadagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 9:00 Hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar sungið. Kaffi og páskaegg í safnaðarheimilinu. Gleðjumst saman yfir sigri

Lesa meira

Heimsókn á Hornbrekku og Elsa Guðrún Jónsdóttir ólympíufari í Ólafsfjarðarkirkju 18. mars

Sunnudagurinn 18. mars 2018 Barnastarfið heimsækir Hornbrekku kl. 11:00. Síðasta samvera vetrarins. Fjölmennum og gleðjum heimilisfólk með nærveru og söng barnanna. Samverustund kl. 17:00 í safnaðarheimilinu.  Elsa Guðrún Jónsdóttir ólympíufari segir frá ferð sinni á Ólympíuleikana í Pyeongchang í Suður˗Kóreu og um gildi þess að eiga sér drauma. Létt tónlist sem Ave, Lísa, Gulli og Maggi sjá um. Kaffi¸ djús

Lesa meira

Messuheimsókn Ólafsfirðinga í Grenívíkurkirkju 1. okt. kl. 14 – pistill frá presti

Sunnudagur 1. október. Messa í Svalbarðskirkju kl. 11.00. Þorsteinn Pétursson kynnir Gideon. Altarisganga. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Petru. Messa í Grenivíkurkirkju kl. 14.00. Heimsókn Ólafsfirðinga. Prestur þeirra sr. Sigríður Munda Jónsdóttir prédikar. Altarisganga. Kirkjukórar syngja undir stjórn Petru og Ave Tonisson. Kaffiveitingar. Fermingarbörn með fjölskyldum sínum eru hvött til að mæta!! Höfum í huga þegar við komum til messunnar að

Lesa meira

Þú ert þýðingarmikil(l), kyrrðar- og tónlistarstund í Ólafsfjarðarkirkju 10. sept. kl. 20

Þú ert þýðingarmikil – Þú ert þýðingarmikill. Í tilefni alþjóðadags sjálfsvígsforvarna, sunnudaginn 10. september 2017 verður kyrrðar- og tónlistardagskrá í Ólafsfjarðarkirkju kl. 20:00 Fimmtán söngvarar og hljóðfæraleikarar af Tröllaskaga koma fram og gefa vinnu sína. Hugleiðing og reynslusaga. Í lok stundarinnar munum við mynda kærleikshring til að minnast þeirra sem fallið hafa fyrir eigin hendi. Enginn aðgangseyrir. Friðarkerti Hjálparstarfs kirkjunnar

Lesa meira
« Eldri færslur Recent Entries »