Heimsókn á kristniboðsdaginn 10. nóv. – Ásta B. Schram, formaður kristniboðssambandsins
Ásta Bryndís Schram hefur verið formaður stjórnar Sambands íslenskra kristniboðsfélaga (SÍK) um nokkurra ára skeið. Hún starfar annars sem dósent og kennsluþróunarstjóri hjá heilbrigðisvísindasviði Háskóla Íslands. Hún er nýkomin frá kynnisferð til Kenía og mun segja frá starfinu í Pókot-héraði og safnaðarstarfinu þar. Hún tekur þátt í fjölskylduguðsþjónustu í Glerárkirkju kl. 11. Eftir hádegi kl. 17 verður hún á opinni
Lesa meira