Category Archives: Glerárprestakall

Heimsókn á kristniboðsdaginn 10. nóv. – Ásta B. Schram, formaður kristniboðssambandsins

Ásta Bryndís Schram hefur verið formaður stjórnar Sambands íslenskra kristniboðsfélaga (SÍK) um nokkurra ára skeið. Hún starfar annars sem dósent og kennsluþróunarstjóri hjá heilbrigðisvísindasviði Háskóla Íslands. Hún er nýkomin frá kynnisferð til Kenía og mun segja frá starfinu í Pókot-héraði og safnaðarstarfinu þar. Hún tekur þátt í fjölskylduguðsþjónustu í Glerárkirkju kl. 11. Eftir hádegi kl. 17 verður hún á opinni

Lesa meira

Helgihald í Glerárkirkju 6. febrúar kl. 11

Nú á sunnudaginn 6. febrúar verður guðsþjónusta í Glerárkirkju en vegna sóttkvíarvesens verður ekki sunnudagaskóli strax. Við auglýsum það vel þegar sunnudagaskólinn fer af stað en bjóðum ykkur velkomin til þessarar fyrstu guðsþjónustu ársins hér í kirkjunni. Sr. Guðmundur og sr. Sindri leiða stundina saman og eiga samtalsprédikun um guðspjallatextann. Kór Glerárkirkju leiðir söng undir stjórn Petru Bjarkar Pálsdóttur.

Lesa meira

Guðsþjónusta í streymi frá Glerárkirkju 16. jan. kl. 11

Sunnudaginn 16. janúar verður helgihald kirknanna hér á Norðurlandi fyrst og fremst í streymi. Í dag heilsum við frá Glerárkirkju, næsta sunnudag verður samkirkjuleg helgistund sem Hvítasunnukirkjan, Þjóðkirkjan á Norðurlandi, Hjálpræðisherinn og Aðventistakirkjan leiða saman. Sunnudagana þar á eftir förum við aðeins út fyrir boxið og sendum út nokkuð óhefðbundnar stundir, bíðið spennt 🙂 Sr. Magnús Gunnarsson leiðir bænagjörð í

Lesa meira

Starfið í Glerárkirkju í sepember

5. september kl.11:00Fjölskylduguðsþjónusta og fermingarstarf vetrarins kynnt fyrir tilvonandi fermingarhópi. 12. september kl.11:00Sunnudagaskóli í safnaðarheimiliGuðsþjónusta með kór Glerárkirkju. 15. september kl.12:00Miðvikudags helgistund í kirkjunni. 19. september kl.11:00 – PlokkmessaSunnudagaskóli í safnaðarheimili – tökum svo þátt í plokki.Stutt helgistund í kirkjunni með kór GlerárkirkjuFörum um hverfið og tökum til fyrir haustið. 22. september kl.12:00Miðvikudagshelgistund í kirkjunni. 26. septemberKl.11:00 – Sunnudagaskóli í

Lesa meira

Helgihald á sjómannadaginn í prófastsdæminu 5-6. júní

Ólafsfjaraðarkirkja. Sjómannadagurinn 6. júní hefst svo með skrúðgöngu frá hafnarvoginni að Ólafsfjarðarkirkju þar sem haldin verður hátíðarmessa kl. 11 og sjómenn verða heiðraðir. Sjá dagskrá sjómannadagsins hér. Sjómannadagsmessa í DalvíkurkirkjuSunnudaginn 6. júní kl. 13.30 Hríseyjarkirkja. Sjómannadagsmessa laugardaginn 5. júní kl. 11.11. Sjá dagskrá í Hrísey hér. Sjómannadagsmessa í GlerárkirkjuSunnudaginn 6. júní kl. 11. Ræðumaður dagsins: Steingrímur Helgu Jóhannesson, sjómaður og stjórnandi hlaðvarpsins „Sjóarinn“.Kór Glerárkirkju

Lesa meira

Samkirkjuleg helgistund frá Glerárkirkju – Um vínviðinn og að bera ávöxt

Hér er endurbirt helgistund þar sem lagt er út af þema 3 sd. eftir páska um víniðinn og bera Guði ávöxt. Samkirkjuleg helgistund var frá Glerárkirkju með þátttöku frá Aðventkirkjunni, Hjálpræðishernum, Hvítasunnukirkjunni og Þjóðkirkjunni á Akureyri. Sr. Sindri Geir Óskarsson, prestur í Þjóðkirkjunni, og Herdís Helgadóttir, foringi í Hjálpræðishernum ræða saman um efni dagsins, einingu kirkjunnar. Rannvá Olsen og Sigurður

Lesa meira

Helgistund frá Glerárkirkju á páskadag

Gleðilega páska – Kristur er upprisinn, Kristur er sannarlega upprisinn. Annað árið í röð var ekki hægt að koma saman í Glerárkirkju til að fagna upprisuhátíðinni, en þökk sé tækninni var hægt að bjóða upp á þessa helgistund. Séra Stefanía Guðlaug Steinsdóttir leiddi helgistundina á páskamorgni og Kór Glerárkirkju söng undir stjórn Valmars Väljaots. Tökum boðskap upprisunnar með okkur inn

Lesa meira
« Eldri færslur