Starfið í Glerárkirkju í sepember

5. september kl.11:00
Fjölskylduguðsþjónusta og fermingarstarf vetrarins kynnt fyrir tilvonandi fermingarhópi.

12. september kl.11:00
Sunnudagaskóli í safnaðarheimili
Guðsþjónusta með kór Glerárkirkju.

15. september kl.12:00
Miðvikudags helgistund í kirkjunni.

19. september kl.11:00 – Plokkmessa
Sunnudagaskóli í safnaðarheimili – tökum svo þátt í plokki.
Stutt helgistund í kirkjunni með kór Glerárkirkju
Förum um hverfið og tökum til fyrir haustið.

22. september kl.12:00
Miðvikudagshelgistund í kirkjunni.

26. september
Kl.11:00 – Sunnudagaskóli í safnaðarheimili
kl.20:00 – Taizé íhugunarguðsþjónusta

29. september kl.12:00
Miðvikudagshelgistund í kirkjunni.