Myndir frá stund við minnisvarða um týnda sjómenn

Á sjómannadaginn 6. júní var eftir fermingar- og sjómannaguðsþjónustu í Glerárkirkju lagður blómsveigur að minnisvarðanum um týnda og drukknaða sjómenn. Nú hefur merkið trú, von og kærleikur verið lagfært. Það var Hamar á Akureyri sem tók að sér að smíða nýtt merki og gerði það listavel.

Minnisvarðinn við Glerárkirkju
Sr. Sindri Geir Óskarsson, leggur blómsveigin að minnisvarðanum
Bæn við minnisvarðann