Tag Archives: Auglýsingar

12 spora andlegt ferðalag í Glerárkirkju í vetur

12 spora starf í Glerárkirkju Í Glerárkirkju er að hefjast 12 spora starf sem byggir á bókinni Tólf sporin – andlegt ferðalag sem samtökin Vinir í bata gefa út. Vinir í bata eru samtök fólks sem nota 12 sporin til að skoða líf sitt og finna leiðir til að lifa jákvæðara og innihaldsríkara lífi, óháð fíkn. Starfið er fyrir okkur

Lesa meira

Viltu vera vinur Hjálparstarfsins

Aðalfundur Hjálparstarfs kirkjunnar vegna starfsársins 2023-2024 fer fram laugardaginn 28. september og verða fluttir fréttir af fundinum hér á síðunni síðar. Vakinn er athygli á því mikla starfi sem unnið er hér á landi og víða um heim. Þeir sem vilja kynna sér starfið betur geta nálgast starfsskýrslu síðast liðinn vetur hér. Á kirkjan.is er er sagt frá samfundi vina Hjálparstarfsins

Lesa meira

Hversdagshelgistund – kvöldganga við Lögmannshlíðarkirkju

Í sumar er sunnudagshelgihaldið hér á Akureyri sameiginlegt milli Akureyrarkirkju og Glerárkirkju og fer fram sunnan við á.Hér í þorpinu verðum við með hversdagshelgihald á miðvikudagskvöldum og hvetjum ykkur til að gefa ykkur tíma í sumar til að koma við í kirkjunni og njóta góðrar stundar. 26. júníKvöldganga frá Lögmannshlíðarkirkju kl. 20:00. Njótum þess að koma saman í guðsgrænni náttúrunni.Sr.

Lesa meira

Hversdagshelgistund í Glerárkirkju: Dægurlög og samskipti

Miðvikudaginn 19. júní kl. 20:00. Sr. Guðmundur Guðmundsson og Krossbandið leiða fallega guðsþjónustu. Guðmundur mun velta vöngum um tengsl við Guð, fólk og náttúruna í dægurlagatextum og andlegum vísum með aðstoð Krossbandsins sem syngur og spilar við guðsþjónustuna. Til að auka á fegurðina og lífsgleðina verða lögin myndskreytt og leitað í visku trúarinnar í guðspjallinu.

Lesa meira

Kristniboðssamkoma 25. febrúar kl. 15:30 með Janet M. Sewell

Sunnudaginn 25. febrúar kemur Janet M. Sewell í heimsókn til Akureyrar og verður á kristniboðssamkomu í Sunnuhlíð 12, félagsheimili KFUM og KFUK, samkoman hefst kl. 15.30. Hún mun einnig taka þátt í guðsþjónustu í Glerárkirkju kl. 18 sama dag. Janet er ásamt eiginmanni sínum Meheran Rezai kristniboðar meðal fasi mælandi fólks frá Íran staðsett í London. Þau muni taka kristniboðsvígslu

Lesa meira

Samkirkjuleg bænavika 18-25. janúar 2024

Alþjóðlega bænavikan hefst fimmtudaginn 18. janúar nk. Í henni er afar fjölbreytt dagskrá um allt land. Fréttaritari kirkjan.is, Sólveig Lára Guðmundsdóttir, hafði samband við dr. Grétar Halldór Gunnarsson prest í Kársnesprestkalli og formann samstarfsnefndar kristinna trúfélaga og bað hann um að segja okkur eitthvað um bænavikuna. „Alþjóðlega bænavikan fer fram árlega um allan heim. Markmið hennar er að færa saman kristið

Lesa meira

Kristniboðssamkoma með Andrew Hart um fjölmiðlatrúboð í Pakistan 25. febrúar kl. 16

Andrew Hart stofnandi og framkvæmdastjóri Pak7 fjölmiðlakristniboðsins verður aðalgestur kristniboðsviku í Reykjavík. Áður en vikan hefst mun hann koma norður á Akureyri og taka þátt í samveru í húsi KFUM og K í Sunnuhlíð 12, laugardaginn 25. febrúar kl. 16. Inngangur að suðanverðu á 2. hæð.  Þar mun hann segja frá starfi Pak7, hafa hugleiðingu og svara spurningum.  Pak7 var

Lesa meira

Kristniboðsdagurinn 13. nóv. 2022

Á kristniboðsdaginn á Akureyri sunnudaginn 13. nóv. 2022 mun Beyene Gailassie kom til Akureyrar á vegum SÍK. Hann verður við guðsþjónustu í Glerárkirkju kl. 11 og á kristniboðssamkomu kl. 16 í safnaðarheimili Glerárkirkju. Hann er fæddur og alinn upp í Konsó þar sem íslenskir kristniboðar komu upp kristniboðsstöð og störfuðu í áratugi. Hann mun segja frá starfinu þar og vera með hugvekju. Hann

Lesa meira
« Eldri færslur Recent Entries »