Hraðnámskeið í bæn á almennum bænadegi
Hér er hægt að hlusta á fyrri hluta messu í Akureyrarkirkju 21. maí 2017 á almennum bænadegi. Prestur var sr. Guðmundur Guðmundsson, héraðsprestur, organisti Eyþóri Ingi Jónssyni. Meðhjálpari var Ingibjörg Salóme Egilsdóttir. Prédikað var út frá Davíðssálmi 121: „Ég hef augu mín til fjallanna, hvaðan kemur mér hjálp? Hjálp mín kemur frá Drottni skapara himins og jarðar.“ Það tekur ekki langan
Lesa meira