Category Archives: Boðun

Hraðnámskeið í bæn á almennum bænadegi

Hér er hægt að hlusta á fyrri hluta messu í Akureyrarkirkju 21. maí 2017 á almennum bænadegi. Prestur var sr. Guðmundur Guðmundsson, héraðsprestur, organisti Eyþóri Ingi Jónssyni. Meðhjálpari var Ingibjörg Salóme Egilsdóttir. Prédikað var út frá Davíðssálmi 121: „Ég hef augu mín til fjallanna, hvaðan kemur mér hjálp? Hjálp mín kemur frá Drottni skapara himins og jarðar.“ Það tekur ekki langan

Lesa meira

Vorhret, hugvekja úr Kveikjum sr. Bolla Péturs í Laufási

,,Þegar Jesús sá móður sína standa þar og lærisveininn, sem hann elskaði, segir hann við móður sína:  Kona, nú er hann sonur þinn.  Síðan sagði hann við lærisveininn:  Nú er hún móðir þín. Og frá þeirri stundu tók lærisveinninn hana heim til sín.”  (Jóhannesarguðspjall 19:26-27) Vorhret Vorið er tíminn hans. Þá fer hann í æðarvarpið, hlustar á náttúruna og þiggur

Lesa meira

Hraunbæjarkarlinn, ræða sr. Sunnu Dóru Möller í upphafi kirkjulistaviku

Heiðrekur Guðmundsson ljóðskáld á þessi orð í ljóði sínu Mynd og minning: Skynjar þú best Á einu andartaki Umhverfi þitt Og festir þér í minni Er ungur hugur Eftir ljúfan draum, Opnast sem blóm Að morgni, fyrsta sinni. Sú eina mynd Er ætíð glögg og skýr, Þótt allar hinar dofni, Og á þær flestar Falli ryk og gróm. Það gildir

Lesa meira

Sigursveigurinn og steinninn. Páskaprédikun Jóns Ármanns Gíslasonar, prófasts

Lofum þann sem lífið gefur / látum hljóma sigurbrag / Gleðjumst öll því Guð  oss hefur / gefið bjartan páskadag / Dauðans kraftur aldrei aftur / unnið fær oss breyska menn / hallelúja hallelúja / nýjan heim vér sjáum senn. Ég óska ykkur öllum gleðilegra páska, í Jesú nafni. Páskahret, er orð sem við þekkjum flest vel, og margir taka

Lesa meira

Persónur píslarsögunnar og vitnisburður upprisunnar, 5. þáttur

Vitnisburður upprisunnar. Það voru konur sem urðu fyrstu vitnin að upprisu Jesú. Eins og María móðir Drottins fékk það hlutverk að fæða frelsara heimsins, sem var af lágum stigum, en Guð upphóf hana, eins voru það konur sem þá voru ekki taldar hæfar til að bera vitni fyrir dómi sem urðu fyrstu vottar að upprisu Drottins. Konurnar höfðu farið út

Lesa meira

Persónur píslarsögunnar, 4. þáttur: Marta og María frá Betaníu hugleiða dauðann og lífið eilífa

Fjórði og síðast þáttur Persónur píslarsögunnar heitir: Marta og María frá Betaníu hugleiða dauðann og lífið eilífa. Þessi fjórði þáttur er samtal Mörtu og Maríu þar sem þær hugleiða dauðann og eilíft líf. Það eru þær Jóhanna Benný Hannesdóttir og Jóhanna Norðfjörð sem flytja minni Mörtu og Maríu. Lesari er Fjalar Freyr Einarsson. Þá er hér texti eftir mig við

Lesa meira

Persónur píslarsögunnar, 3. þáttur: Jóhannes annar af þrumusonunum verður postuli kærleikans

Þriðji þáttur um Persónur píslarsögunnar ber heitið: Jóhannes annar af þrumusonunum verður postuli kærleikans. Lesari er Fjalar Freyr Einarsson en höfundur þáttanna flytur bæn Jóhannesar postula. Hann er í varðhaldi í helli á eyjunni Patmos gamall maður og talar við Drottinn sinn um hugleiðingar sínar um guðspjall sem hann er að móta í huga sínum. 3. þáttur Jóhannes annar af

Lesa meira

Persónur píslarsögunnar 2. þáttur: María móðir Drottins og íhugun orðsins

Nú má hlusta á annan þátt um Persónur píslarsögunnar: María móðir Drottins og íhugun orðsins. Það eru hjónin Fjalar Freyr Einarsson sem kynnir og Dögg Harðardóttir sem flytur vitnisburð Maríu. Íhugunin hefst með sálminum mínum Komu úr austri konungar þrír við lag John H. Hopkins. Það eru mæðgurnar Íris Andrésdóttir og Ragnhildur Ásgeirsdóttir sem syngja þennan jólasálm við gítarundirleik. Mæðginin María

Lesa meira

Persónur píslarsögunnar. 1. þáttur: Pétur postuli

Fyrir tveimur árum samdi ég fjóra einþáttunga og samtöl í tilefni af 200 ára afmælis Hins íslenska biblíufélags. Ég nefndi þættina fjóra Persónur píslarsögunnar. Hugmyndina fékk ég hjá herprestinum og aðventistanum dr. Richard Stenbakken og sótti fyrsta þáttinn að miklu leyti til hans. Hann flutti sína þætti sem leikrit og gerir það á einstakan hátt og um víða veröld. Þeir eru

Lesa meira

Jesús fer á hátíð Jerúsalem til

Barnasálmurinn: Jesús fór á hátíð, er viðeigandi á pálmasunnudegi. Ég lauk við hann fyrir nokkru en eldri þýðingu gerði ég þegar ég var æskulýðsfulltrúi þjóðkirkjunnar (1987-1988). Lagið eftir Harald Herresthal. Oft er það nú svo að barnasálmarnir eru ekki síður talandi til fullorðinni vegna þess að þá reynir höfundurinn að skrifa fyrir barnið. Þetta er ágætur inngangur í upphafi dymbilvikunnar, þegar

Lesa meira
« Eldri færslur Recent Entries »