12 spora andlegt ferðalag í Glerárkirkju í vetur
12 spora starf í Glerárkirkju Í Glerárkirkju er að hefjast 12 spora starf sem byggir á bókinni Tólf sporin – andlegt ferðalag sem samtökin Vinir í bata gefa út. Vinir í bata eru samtök fólks sem nota 12 sporin til að skoða líf sitt og finna leiðir til að lifa jákvæðara og innihaldsríkara lífi, óháð fíkn. Starfið er fyrir okkur
Lesa meira