Helgihald um bænadaga og páska í streymi frá Akureyrarkirkju og Glerárkirkju

Það verður streymt frá Akureyrarkirkju og Glerárkirkju nú um páskana, stundirnar verða svo aðgengilegar á vefnum næstu daga á eftir:
Skírdagskvöld 1. apríl:
Kvöldmessa frá Glerárkirkju kl. 20, altarið afskrýtt. Prestur sr. Sindri Geir Óskarsson. Organisti er Valmar Väljaots, Kór Gerárkirkju syngur.
facebook/Glerarkirkja (https://www.facebook.com/glerarkirkja) og á facebook/Þjóðkirkjan á Norðausturlandi
Föstudagurinn langi 2. apríl:
Vegur krossins og íhugunarstund kl. 14. Lesið úr píslarsögunni og passíusálmum Hallgríms Péturssonar, íhugun yfir listaverkum frá ýmsum tímum. Prestar: Sr. Sindri Geir Óskarsson og sr. Guðmundur Guðmundsson. Organisti er Valmar Väljaots, Kór Gerárkirkju syngur.
facebook/Glerarkirkja (https://www.facebook.com/glerarkirkja) og á facebook/Þjóðkirkjan á Norðausturlandi
Föstudagurinn langa, 2. apríl: Kyrrðarstund við krossinn í Akureyrarkirkju, kl. 21:00. Prestur sr. Svavar Alfreð Jónsson. Organisti er Eyþór Ingi Jónsson, Kvartet syngur.
facebook/Viðurðir í Akureyrarkirkju (https://www.facebook.com/Vi%C3%B0bur%C3%B0ir-%C3%AD-Akureyrarkirkju-Beinar-%C3%BAtsendingar-107536514741803)
Páskadagur 4. apríl
Hátíðarmessa á páskadagsmorgni frá Akureyrarkirkju kl. 8:00. Prestur er sr. Hildur Eir Bolladóttir. Organisti er Eyþór Ingi Jónsson. Fagrir og hátíðlegir tónar.
facebook/Viðburðir í Akureyrarkirkju (https://www.facebook.com/Vi%C3%B0bur%C3%B0ir-%C3%AD-Akureyrarkirkju-Beinar-%C3%BAtsendingar-107536514741803)
Helgisstund á páskadag frá Glerárkirkju kl. 9. Prestur er sr. Stefanía Guðlaug Steinsdóttir. Organisti er Valmar Väljaots, Kór Gerárkirkju syngur.
facobook/Glerárkirkja. (https://www.facebook.com/glerarkirkja) og á facebook/Þjóðkirkjan á Norðausturlandi