Samkirkjuleg bænavika 18-25. jan

Á heimasíðu Heimsráðs kirkna/Alkirkjuráðsins er að finna efni alþjóðlegrar, samkirkjulegrar bænaviku fyrir einingu kristninnar 2021. Yfirskrift vikunnar er byggð á orðum Jesú í Jóhannesarguðspjalli 15.1-17: „Verið stöðug í elsku minni og þið munuð bera mikinn ávöxt.“ Efnið kemur að þessu sinni frá samkirkjulega samfélaginu í Grandchamp í Sviss.

Dagskráin verður með öðrum hætti í ár vegna sóttvarnareglna. Það verður streymi frá samstarfskirkjunum í Reykjavík og nágrenni en á sunnudeginum 24. janúar verður helgistund frá Glerárkirkju á Akureyri í umsjá samstarfskirknanna á Akureyri. Þessum studnum verður streymt og aðgengilega á þessum vef og öðrum vefum og facebook síðum safnaðanna.

Bænavikan hefst með útvarpsguðsþjónustu sunnudaginn 17. janúar frá Grensáskirkju í Reykjavík kl. 11.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s