Tag Archives: Auglýsingar

Kyrrðardagur á Möðruvöllum 23. nóvember kl. 10-17

Næsti kyrrðardagur verður 23. nóvember á Möðruvöllum. Að þessu sinni verður auk kyrrðarbænarinnar kynnt svo kölluð fagnaðarbæn sem sr. María G. Ágústsdóttir mun leiða. Kyrrðardagar höfða til margra sem vilja stíga út úr skarkala hversdagsins og leita þess að styrkja samband sitt við Guð í kyrrð. Verð: 3.000 kr. Það er fyrir hádegismat og kaffitíma. Skráning er til og með

Lesa meira

Kristniboðsdagurinn haldinn hátíðlegur um allt land

Sunnudaginn 10. nóvember er kristniboðsdagurinn haldinn hátíðlegur í kirkjum landsins. Þennan dag verða kristniboðar og starfsfólk SÍK víða í kirkjum og segja frá starfinu og prédika. Sigríður Schram sem er nú að búa sig undir að taka við stöðu framkvæmdastjóra SÍK mun tala í útvarpsguðsþjónustu sem send verður út frá Dómkirkjunni í Reykjavík kl. 11:00. Elínborg Sturludóttir dómkirkjuprestur þjónar fyrir

Lesa meira

Fjórar leiðir til að nálgas Guð – nú er hægt að hlusta á erindin á fræðslu- og umræðukvöld í Glerárkirkju sem voru í október 2024

Lestur, hugleiðsla, íhugun og bæn Á síðustu áratugum hefur orðið mikil endurnýjun á alls konar andlegri iðkun bæði innan kirkju og í samfélaginu almennt. Fjölbreytileikinn er mikill. Bænaikun og hugleiðsla í klaustrum hefur verið gerð aðgengileg fyrir almenningi sem dæmi má nefna Kyrrðarbænina. Sumir hafa farið í ferðalag milli þessara hefða og ein þeirra er Anna Ramskov Laursen, prestur í

Lesa meira

Heimsókn á kristniboðsdaginn 10. nóv. – Ásta B. Schram, formaður kristniboðssambandsins

Ásta Bryndís Schram hefur verið formaður stjórnar Sambands íslenskra kristniboðsfélaga (SÍK) um nokkurra ára skeið. Hún starfar annars sem dósent og kennsluþróunarstjóri hjá heilbrigðisvísindasviði Háskóla Íslands. Hún er nýkomin frá kynnisferð til Kenía og mun segja frá starfinu í Pókot-héraði og safnaðarstarfinu þar. Hún tekur þátt í fjölskylduguðsþjónustu í Glerárkirkju kl. 11. Eftir hádegi kl. 17 verður hún á opinni

Lesa meira

Neyðin hefur aukist segir formaður Velferðarsjóðs Eyjafjarðarsvæðis

Fulltrúar Velferðarsjóðs Eyjafjarðarsvæðis hafa séð eftirspurn eftir aðstoð aukast töluvert síðustu mánuði. „Við sjáum að svigrúmið hjá fólki er minna, það þarf minna til að heimilisbókhaldið fari í mínus“ segir Herdís Helgadóttir, formaður stjórnar sjóðsins. Hún segir hópinn sem leitar til sjóðsins eftir aðstoð stækka stöðugt og því miður hafi það verið svo að sjóðurinn hafi ekki getað aðstoðað fólk

Lesa meira

Íhugun – Contemplatio – Kyrrðarbæn, fræðslu og umræðukvöld í Glerárkirkju 23. okt. kl. 20

Leiðbeinandi: María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir Þriðja kvöldið á fræðslu og umræðukvöldunum í Glerárkirkju nú í október um Fjórar leiðir til að nálgast Guðs verður áhersla á innra líf. Hin orðlausa bæn er ein leið kristinnar íhugunar, þegar hugurinn hljóðnar og hjartað tekur við. Kyrrðarbænin, Centering Prayer, er sú leið sem hvað best hefur verið kynnt hérlendis síðustu árin. Hún miðar að

Lesa meira

Hugvekja um tengsl við Guð

Flutt á útvarpsstöðinni Lindinni 8. október. Hlusta má á hana hér: Komið sæl. Guðmundur Guðmundsson, heiti ég, og er héraðsprestur búsettur á Akureyri. Mig langar til að dvelja við hugsanir um tengsl okkar í dag. Þau skipta mála, miklu máli, þegar við hugsum og tölum um Guð. Textinn sem ég valdi er úr guðspjalli Jóhannesar. Það er úr bæn Jesú

Lesa meira
« Eldri færslur