Tag Archives: Auglýsingar

Átta daga bænir – Dagur 3

„Þegar Heródes heyrði þetta, varð hann skelkaður og öll Jerúsalem með honum“ (Matt 2.3) Nærvera Krists breytir heiminum LESTRAR Neh 4.12-17 Við unnum verkið … frá því roðaði að morgni og þar til stjörnurnar birtust Sérhver sem vann að viðgerð múrsins var gyrtur sverði um lendar sér og vann þannig. Ég hafði lúðurþeytarann við hlið mér þegar ég ávarpaði aðalsmennina, embættismennina

Lesa meira

Átta daga bænir – Dagur 2

„Hvar er hinn nýfæddi konungur Gyðinga?“ (Matt 2:2) Auðmjúk forysta brýtur niður múra og byggir upp af kærleika LESTRAR  Jer 23.1-6 Hann mun ríkja sem konungur og breyta viturlega Vei hirðunum sem leiða sauðina afvega og tvístra hjörðinni sem ég gæti, segir Drottinn. Þess vegna segir Drottinn, Guð Ísraels, um hirðana sem gæta þjóðar minnar: Þér hafið tvístrað sauðum mínum og

Lesa meira

Átta daga bænir – Dagur 1

ÁTTA DAGA BÆNIR – DAGUR 1 „Við sáum stjörnu hans renna upp [í Austurvegi]“  (Matt 2.2.) Lyft okkur upp og leið okkur að þínu fullkomna ljósi LESTRAR Sakaría 4.1-7 Ég sé ljósastiku úr skíragulli Engillinn, viðmælandi minn, vakti mig aftur, líkt og þegar menn eru vaktir af svefni, og spurði mig: „Hvað sérðu?“ Ég svaraði: „Ég sé ljósastiku úr skíragulli. Á

Lesa meira

María Guðrúnar Ágústsdóttir, formaður samkirkjunefndar á Íslandi kynnir bænavikun 2022

Dagana 18.-25. janúar 2022, fer fram alþjóðleg samkirkjuleg bænavika fyrir einingu kristninnar. Forstöðumenn, prestar og leikmenn flytja hugleiðingu og bæn hvern þessara daga, sem hægt er að hlusta og horfa á á Youtube rásinni Samstarfsnefnd kristinna trúfélaga og facebook/bænavika 15.-25. janúar. Ný bæn verður flutt á rásinni hvern dag í þessari viku. Verið með og takið þátt. Alþjóðleg, samkirkjuleg bænavika

Lesa meira

Dagskrá samkirkjulegrar bænaviku 18.-25. janúar 2022

Kirkjuráð Mið-Austuland sem er staðsett í Beirút í Líbanon var kallað saman til að undirbúa Samkirkjulega bænaviku 2022. Samkirkjuleg bænavika um einingu kristinna manna er árlegur samkirkjulegur viðburður meðal kristinna manna um hvítasunnuna á suðurhveli en frá 18. – 25. janúar á norðurhveli. Á hverju ári eru samkirkjulegir aðilar frá ákveðnu svæði beðnir um að undirbúa efnið. Kristið fólk frá Líbanon,

Lesa meira

Fjölskyldustund frá Akureyrarkirkju 16. janúar í streymi

Fjölskyldustund verður streymt frá Akureyrarkirkju sunnudaginn 16.janúar.  Hægt verður að horfa á stundina á facebooksíðunni: Viðburðir í Akureyrarkirkju – beinar útsendingar.  Stundin hefst klukkan 11:00 og er um 30 mínútna löng. Söngur, biblíusaga og brúðuleikrit verða á dagskránni.  Umsjón hafa: sr. Stefanía Steinsdóttir, Sigrún Magna Þórsteinsdóttir organisti, Sonja Kro æskulýðsfulltrúi og Hólmfríður Hermannsdóttir gítarleikari. (Smellið á mynd til að fylgjast

Lesa meira

Guðsþjónusta í streymi frá Glerárkirkju 16. jan. kl. 11

Sunnudaginn 16. janúar verður helgihald kirknanna hér á Norðurlandi fyrst og fremst í streymi. Í dag heilsum við frá Glerárkirkju, næsta sunnudag verður samkirkjuleg helgistund sem Hvítasunnukirkjan, Þjóðkirkjan á Norðurlandi, Hjálpræðisherinn og Aðventistakirkjan leiða saman. Sunnudagana þar á eftir förum við aðeins út fyrir boxið og sendum út nokkuð óhefðbundnar stundir, bíðið spennt 🙂 Sr. Magnús Gunnarsson leiðir bænagjörð í

Lesa meira

Samkirkjulegri guðsþjónustu útvarpað frá Grensáskirkju 16. jan. kl. 11

Bein útsending frá guðsþjónustu. Upphaf alþjóðlegrar samkirkjulegrar bænaviku (Smella á mynd til að hlusta) Séra Eva Björk Valdimarsdóttir og Magnea Sverrisdóttir, djákni, leiða athöfnina. Pedikun: Helgi Guðnason forstöðumaður Hvítasunnukirkjunnar Fíladelfíu. Organisti og kórstjóri: Ásta Haraldsdóttir, kantor Grensáskirkju. Kór Grensáskirkju syngur. Lesarar: Magnea Sverrisdóttir, djákni, fyrir hönd þjóðkirkjunnar, Eric Guðmundsson fyrir hönd Aðventkirkjunnar, Kristín Haralda Cecilsdóttir fyrir hönd Kaþólsku kirkjunnar, Ingibjörg

Lesa meira

Jólasöngvar á Englandi og Lestrarnir níu

Jólasöngvar frá Englandi og Níu lestrarnir. Ensku jólasöngvarnir eru margskonar sumir með skemmtilegheit, jólasögunni eða djúpri trúarlegri hugsun. Spiluð eru þrjú dæmi: Litli trymbillinn, Einu sinni í ættborg Davíðs og God Rest Ye Merry Gentlemen. Þá eru fluttar þrjár þýðingar mínar eða samið með hliðsjón af þremur sálmum sem oft eru fluttir við jólasöngva: We three kings, The Hills are Bare in Bethlehemog Of the Father’s Love

Lesa meira
« Eldri færslur Recent Entries »