Category Archives: Boðun

Verði mér eftir orði þínu

Boðunardagur Maríu eftir sr. Guðmund Guðmundsson Lofsöngur Maríu Önd mín miklar Drottin og andi minn gleðst í Guði, frelsara mínum. Því að hann hefur litið til ambáttar sinnar í smæð hennar, héðan af munu allar kynslóðir mig sæla segja. Því að mikla hluti hefur Hinn voldugi við mig gert og heilagt er nafn hans. Miskunn hans við þá er óttast

Lesa meira
Recent Entries »