Fjölskylduguðsþjónusta í Glerárkirkju 6. okt. kl. 11
Fyrsta Fjölskylduguðsþjónusta vetrarins í Glerárkirkju er næstkomandi sunnudag 6. október kl. 11:00.
Þar fáum við að heyra undurfagran söng frá Barna – og Unglingakórunum okkar, biblíusögu og endum svo á dýrindis vöfflukaffi í safnaðarheimilinu

Hlökkum til að sjá ykkur!
