Viltu vera vinur Hjálparstarfsins

Aðalfundur Hjálparstarfs kirkjunnar vegna starfsársins 2023-2024 fer fram laugardaginn 28. september og verða fluttir fréttir af fundinum hér á síðunni síðar. Vakinn er athygli á því mikla starfi sem unnið er hér á landi og víða um heim. Þeir sem vilja kynna sér starfið betur geta nálgast starfsskýrslu síðast liðinn vetur hér.

Á kirkjan.is er er sagt frá samfundi vina Hjálparstarfsins í Grensáskirkju í Reykjavík sem þeir sem eiga leið þangað geta tekið þátt í. Næsti fundur verður mánudaginn 30. september. (Sjá frétt á kirkjan.is) Þeir sem hefðu áhuga að koma saman og kynnast starfinu geta heyrt í Guðmundi héraðspresti sem kemur gjarnan í heimsókn og kynnir viðtækt starf Hjálparstarfsins.

En það má einnig gerast vinur Hjálparstarfsins með því að skrá sig sem hjálparliða. En þeim hefur fjölgað undanfarið og lagt tryggari grundvöll undir starfið. Það má gera það á heimasíðu hjálparstarfsins.

Áskoranir og árangur í lok starfsárs