Barnastarfið á Ólafsfirði heimsækir gamla fólkið á Hornbrekku 15. okt. kl. 11

Sunnudagurinn 15. október 2017
Barnastarfið heimsækir Hornbrekku kl 11.
Fjölmennum og gleðjum heimilisfólkið með söng og nærveru barnanna