Björg Þórhallsdóttir
Tónleikar í Akureyrar – fé safnað í Ljósberann, nýjan sjóð sem stofnaður var til minningar um séra Þórhall Höskuldsson. Dóttir hans, Björg, stóð fyrir tónleikunum. Sjóðurinn er ætlaður til styrktar bágstöddum. Á myndinni eru þau fremst, Björg og Óskar Pétursson, einsöngvararnir á tónleikunum.
Return to Kirkjulistavika Akureyrarkirkju 21.-30. apríl