Kyrrðardagur á Möðruvöllum 29. apríl nk.

Kyrrðardagur á Möðruvöllum verður laugardaginn 29. apríl kl. 10-17. Kyrrðardagar höfða til margra sem vilja stíga út úr skarkala hversdagsins og leita þess að styrkja samband sitt við Guð í kyrrð. Verð: 2000 kr. Skráning í síðasta lagi fyrir hádegi fimmtudaginn 27. apríl í síma 897 3302 eða gudmundur.gudmundsson@kirkjan.is og 895 6728 eða oddurbarni@gmail.com Dagskrá: Kl. 10.00 Kynning í safnaðarheimilinu. Kl. 10:30 Gengið inn í kyrðina.
Lesa meira