Hraunbæjarkarlinn, ræða sr. Sunnu Dóru Möller í upphafi kirkjulistaviku

Heiðrekur Guðmundsson ljóðskáld á þessi orð í ljóði sínu Mynd og minning: Skynjar þú best Á einu andartaki Umhverfi þitt Og festir þér í minni Er ungur hugur Eftir ljúfan draum, Opnast sem blóm Að morgni, fyrsta sinni. Sú eina mynd Er ætíð glögg og skýr, Þótt allar hinar dofni, Og á þær flestar Falli ryk og gróm. Það gildir
Lesa meira