Category Archives: Kærleiksþjónusta

Gefum þeim séns!

„Hvað mig dreymir um? Að geta séð fyrir mér öðruvísi en með því að stela. Ég vil ekki lenda í fangelsi. Mig langar til að geta unnið sem rafvirki,“  sagði Kenneth Buwenbo, 16 ára gamall drengur í samtali við Bjarna Gíslason framkvæmdastjóra Hjálparstarfs kirkjunnar í mars síðastliðnum. Kenneth tekur nú þátt í Kampalaverkefni Hjálparstarfsins og lærir að gera við tölvur. Hann gerir sér

Lesa meira

Hjálparstarf kirkjunnar – kynning á starfinu

Ársskýrsla síðasta starfsárs er aðgengileg á heimasíðunni http://www.help.is . Aðalfundur Hjálparstarfsins var haldinn í safnaðarheimili Grensáskirkju 24. september 2016. Í stjórn voru kosin: Ingibjörg Pálmadóttir formaður, Lóa Skarphéðinsdóttir og Páll Kr. Pálsson. Varamenn Hörður Jóhannesson og Gunnar Sigurðsson. Auk venjulegra aðalfundarstarfa, ávörpuðu gestir frá Eþíópíu, Million Shiferaw og Ahmed Nur Abib fundinn, en þau voru komin til að heimsækja fermingarbörn

Lesa meira
Recent Entries »