Category Archives: Helgihald

Dalvíkurprestakalli – helgihald haustið 2018

Dalvíkursókn 16. sept 11.00 Sunnudagaskólinn í Dalvíkurkirkju hefst með látum og gleði!               20.00 Kvöldguðþjónusta  í Dalvíkurkirkju – 7. okt 11.00 Guðþjónusta í Dalvíkurkirkju 14. okt 13.30 Guðþjónusta í Tjarnarkirkju 4. nóv 20.00 Allra heilagra messa í Dalvíkurkirkju 2. des 20.00 Aðventuhátíð í Dalvíkurkirkju, kveikt á leiðalýsingu. 9. des 20.00 Aðventuhátíð í Vallakirkju 24.

Lesa meira

Helgihald í Dalvíkurprestakalli um bænadag og páska

Urðakirkja 29. mars, skírdagur   Messa kl. 20:30 Dalvíkurkirkja 30. mars, föstudagurinn langi kl. 20:00 Píslarsagan lesin og Litanía Bjarna Þorsteinssonar flutt. Dalvíkurkirkja 1. apríl páskadagur kl. 8:00 Hátíðarmessa. Morgunverður að messu lokinni. Dalbær 2. apríl, annar í páskum. kl.14:00 Hátíðarmessa Möðruvallaklausturskirkja 1. apríl, páskadagur kl. 13:00 Guðsþjónusta Stærra-Árskógskirkja 1. apríl, páskadagur kl.11:00  Guðsþjónusta Hríseyjarkirkja 1. apríl, páskadagur kl. 14:00 Guðsþjónusta

Lesa meira

Helgihald í Skinnastaðarprestakall um bænadaga og páska

Ljósmynd: Atli Ákason

Skírdagur, 29. mars Raufarhafnarkirkja: Kyrrðarstund með altarisgöngu kl. 20.30. Föstudagurinn langi, 30.mars. Garðskirkja: Tignun krossins  kl. 17.00. Sálmar, lestrar, hugvekja, íhugun. Laugardagur, 31.mars. Raufarhafnarkirkja: Fermingarguðsþjónusta kl. 14.00. Fermdur verður Guðni Sæmundsson, Lindarholti 4. Guð blessi fermingarbarnið og ástvini alla á þessu degi. Páskadagur, 1.apríl Hátíðarguðsþjónusta í Skinnastaðarkirkju kl. 10.00. Morgunverður á vegum sóknarnefndar í Lundi á eftir. Verið innilega velkomin !

Lesa meira

Helgihald í Ólafsfjarðarkirkju um bænadaga og páska

30. mars föstudagurinn langi Lestur Passíusálmanna hefst kl. 11:00 og stendur til ca. kl. 15. Kaffi í safnaðarheimilinu Kvöldvaka við krossinn kl. 20:00 Lesið úr Píslarsögunni og flutt orð Krists á krossinum. Gengið út úr kirkjunni í myrkri og þögn 1. apríl páskadagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 9:00 Hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar sungið. Kaffi og páskaegg í safnaðarheimilinu. Gleðjumst saman yfir sigri

Lesa meira

Helgihald í Glerárkirkju í dymbilviku og um páska

Fimmtudagur 29. mars – Skírdagur Skírdagsmessa kl. 20:00. Sr. Stefanía G. Steinsdóttir sér um stundina. Kór Glerárkirkju leiðir söng undir stjórn Valmars Väljaots. Föstudagur 30. mars. – Föstudagurinn langi Messa kl. 11:00. Píslarsaga Jóhannesarguðspjalls lesin. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar. Kór Glerárkirkju leiðir almennan söng undir stjórn Valmars Väljaots. Kl. 14.00. Íhuganir undir krossinum. Doktor Arnfríður Guðmundsdóttir flytur fyrirlestur „Hvaða erindi

Lesa meira

Helgihald í Akureyrarkirkju í dymbilviku og á páskum

Skírdagur 29. mars Kyrrðarstund og lestur Passíusálma í Akureyrarkirkju kl. 12.00-14.00. Prestur er sr. Guðmundur Guðmundsson. Lesari Halldór Hauksson. Föstudagurinn langi 30. mars Kyrrðarstund við krossinn í Akureyrarkirkju kl. 21.00. Prestur er sr. Hildur Eir Bolladóttir. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir. Páskadagur 1. apríl Hátíðarmessa í Akureyrarkirkju kl. 8.00. Prestur er sr. Svavar Alfreð Jónsson.

Lesa meira

Helgihald um páska og föstuganga í Laufásprestakalli – Laufásin komin út

Laufásinn Sóknarprestur í Laufásprestakalli heilsar í Laufásnum með þessum ljóði Njarðar P. Njarðvík: Hvar finnur tréð fyrst fyrir vorinu? Er það í fálmandi rótum djúpt undir hvítu frosti eða kannski í greinum sem þreifa á andkaldri golu í leit að hlýju ljóssins? Einhvers staðar langt inni í trénu fæðist vorið og læðist til okkar í grænni gleði.   Allar sóknir

Lesa meira

Heimsókn á Hornbrekku og Elsa Guðrún Jónsdóttir ólympíufari í Ólafsfjarðarkirkju 18. mars

Sunnudagurinn 18. mars 2018 Barnastarfið heimsækir Hornbrekku kl. 11:00. Síðasta samvera vetrarins. Fjölmennum og gleðjum heimilisfólk með nærveru og söng barnanna. Samverustund kl. 17:00 í safnaðarheimilinu.  Elsa Guðrún Jónsdóttir ólympíufari segir frá ferð sinni á Ólympíuleikana í Pyeongchang í Suður˗Kóreu og um gildi þess að eiga sér drauma. Létt tónlist sem Ave, Lísa, Gulli og Maggi sjá um. Kaffi¸ djús

Lesa meira
« Eldri færslur Recent Entries »