Blog

Þriðji dagur: Að mynda einn líkama – miðvikudagur 20. janúar

Jesús segir: „Elskið hvert annað eins og ég hef elskað yður“ Jóh 15:12b Lestrar Kólossubréfið 3:12-17 Íklæðist hjartagróinni meðaumkun 12 Íklæðist því eins og Guðs útvalin, heilög og elskuð börn hjartagróinni meðaumkun, góðvild, auðmýkt, hógværð og langlyndi. 13 Umberið hvert annað og fyrirgefið hvert öðru ef einhver hefur sök á hendur öðrum. Eins og Drottinn

Annar dagur: Að þroskast hið innra – Þriðjudagur 19. janúar

Jesús segir: „Verið í mér, þá verð ég í yður“ Jóh 15:4a Lestrar Efesusbréfið 3:14-21 Megi Kristur búa í hjörtum okkar 14 Þess vegna beygi ég kné mín fyrir föðurnum, 15 sem hvert faðerni fær nafn af á himni og jörðu, 16 að hann gefi ykkur af ríkdómi dýrðar sinnar að styrkjast fyrir anda sinn

Bænavika – fyrsti dagur: Kölluð af Guði

Fyrsti dagur: Kölluð af Guði – Mánudagur 18. janúar 2021 Jesús segir: „Þér hafið ekki útvalið mig heldur hef ég útvalið yður“ Jóh 15:16a Lestrar 1. Mósebók 12:1-4 Köllun Abrahams 1 Drottinn sagði við Abram: [ „Far þú burt úr landi þínu, frá ættfólki þínu og úr húsi föður þíns til landsins sem ég mun

Helgistund frá Möðruvallaklausturskirkju um samkirkjulega bænaviku

Á hverju ári er samkirkjuleg bænavika í samstarfi alkirkjuráðsins og kaþósku kirkjunnar. Þær hafa verið haldnar í fjörutíu ár á Íslandi. Þessi helgistund frá Möðruvallaklausturskirkju er inngangur að bænavikunni að þessu sinni. Guðmundur Guðmundsson, formaður undirbúningsnefnda á Akureyri, kynnir efni vikunna og fjallar um bænalíf. Oddur Bjarni Þorkelsson staðarprestur leiðir stundina með lestri og bænagjörð.

Hleð inn…

Something went wrong. Please refresh the page and/or try again.

Guðmundur Guðmundsson
Um vefstjóra eything.com

Sæl, ég er guðfræðingur og héraðsprestur í Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi síðan 1996. Þá hef ég stundað framhaldsnám við guðfræði- og trúarbragðadeild Uppsalaháskóla. Áhugasvið mitt er guðfræði, heimspeki og listir.

Gerstu áskrifandi að bloggi prófastsdæmisins.

Fáðu sendar færslur beint í þitt inbox.