Ferðasaga frá Kenía 2020

Solveig Lára Guðmundsdóttir vigslubiskup sagði frá og sýndi myndir frá ferð sinni til Kenía 2020 14. okt. sl. á fræðslukvöldi í Glerárkirkju. Hér má horfa á myndband af lifandi frásögn hennar og fallegum myndum sem gefa góða hugmynd um kristniboðsstarfið í Pókot í Kenía. Hvatti hún mjög til söfnunar fyrir kirkjunum undug sem eru að vaxa. En fyrst og fremst að mynda safnaðartengsl.

Þau sem vilja styðja kristniboðsstarfið er bent á gjafareikning Kristniboðssambandsins 0117-26-002800, en kennitalan er 550269-4149. Vel er við hæfi að gefa gjöf til starfsins á þessum degi.