Söngnámskeið fyrir sunnudagaskólann.

Fimmtudaginn 30. september kemur söngmálastjóri þjóðkirkjunnar, Margrét Bóasdóttir til okkar og kennir okkur barnasálma sem gott er að nota í barnastarfi vetrarins. Staðsetning er Kapellan í Akureyrarkirkju og hefst námskeiðið kl. 17:00 og lýkur kl. 19:00. Áhugasamir skrái sig á netfangið; sonja@akirkja.is

Endilega mætum sem flest og höfum gaman saman 😉