Kyrrðarstund í Saurbæjarkirkju 19. sept. kl. 20

Sungnir verða Taizé söngvar og aðrir íhugunarsöngvar og leiðbeint um kyrrðarbæn til að fá næði í sál og sinni. Sr. Guðmundur flytur hugvekju um íhugunaraðferðir kirkjunnar og leiðbeinir hvernig nota má þær í daglegu lífi. Þorvaldur Örn Davíðsson organisti ásamt kórfélögum leiða sönginn.

Saurgæjarkirkja í Eyjafjarðarsveit