Prestastefna með minna sniði

Vegna Covid var ákveðið að prestastefna færi fram með öðrum hætti að þessu sinni. Haldinn var upphafsfundur á TEAMS og svo boðaði biskup Íslands til funda með prestum í hverju prófastsdæmi. Næstkomandi föstudag 17. sept. verður stefna presta í Eyjafjaraðr- og Þingeyjarprófastsdæmi frá kl. 9-14 í Sunnuhlíð 12 á Akureyri. Meginumræðuefnið er endurnýjun helgisiðarbókarinnar.

Gömul mynd af prestafundi í prófastsdæminu