Starf Samhyggðar vor og sumar 2021

Kynningarfundur í beinu streymi frá Glerárkirkju frá því í maí 2021. Samhyggð kynnir zoom makamissishópinn sem fer af stað í júní, eins barnsmissishópinn sem fer af stað í júní og makamissishópinn sem fer af stað í júlí.

Stutt spjall um sorg og sorgarviðbrögð í upphafi fundar.Hægt er að skrá sig í hópana með því að senda tölvupóst á sindrigeir@gmail.com

Horfa á kynninguna á facebooksíðu Glerárkirkju (Kynningin hefst á mínútu 6:15): https://www.facebook.com/samhygd/videos/979395316163930/

Auglýsing frá Samhyggð um stuðningshópa