Orgelssmíði á N4 með Sigrúnu Mögnu

Undanfarið hefur Sigrún Magna Þórsteinsdóttir farið um héraðið og kennt börnum á öllum aldri að smíða orgel. Þessi dagsskrá hefur vakið athygli og var hún gestur í föstudagsþætti N4 um daginn og viti menn þar var smíðað orgel vegna fjölda áskoranna.