Helgisstund frá Siglufjaraðarkirkju á Biblíudegi

Helgistund þjóðkirkjunnar á Norðausturlandi kemur frá Siglufirði þennan sunnudaginn sem er Biblíudagurinn. Gefum okkur tíma og næði til að njóta fallegra tóna og orða á þessum góða degi.
Forspil: Eins og hind
Ávarp og signing
Kórsöngur: Guð, sem gefur lífið
Ritningarlestur
Kórsöngur: Drottinn, gerðu hljótt í hjarta mínu
Hugleiðing
Kórsöngur: Ó, vef mig vængjum þínum
Bæn og blessun
Eftirspil: Í bljúgri bæn
Prestur: Sigurður Ægisson. Undirleikari og kórstjóri: Rodrigo J. Thomas. Söngur: Kirkjukór Siglufjarðar. Hljóð- og upptökumenn: Júlíus Þorvaldsson, Mikael Sigurðsson og Tryggvi Þorvaldsson