Helgistund frá Möðruvallaklausturskirkju um samkirkjulega bænaviku

Á hverju ári er samkirkjuleg bænavika í samstarfi alkirkjuráðsins og kaþósku kirkjunnar. Þær hafa verið haldnar í fjörutíu ár á Íslandi. Þessi helgistund frá Möðruvallaklausturskirkju er inngangur að bænavikunni að þessu sinni. Guðmundur Guðmundsson, formaður undirbúningsnefnda á Akureyri, kynnir efni vikunna og fjallar um bænalíf. Oddur Bjarni Þorkelsson staðarprestur leiðir stundina með lestri og bænagjörð. Sigrún Magna Þórsteinsdóttir, organistir, spilar og félagar úr kór kirkjunnar syngja bænasálma. Njótið vel.