Útvarpsguðsþjónusta í upphafi samkirkjulegrar bænaviku 17. jan. kl. 11

Alþjóðlega bænavikan, eða samkirkjuleg bænavika, hefst formlega mánudaginn 18. janúar. Í tilefni hennar verður útvarpað á morgun guðsþjónustu í Ríkisútvarpinu kl. 11.00 á rás 1 sem Samstarfsnefnd kristinna trúfélaga hefur veg og vanda af. 

Sjá nánar á kirkjan.is

Frá upptöku útvarpsguðsþjónustu – fulltrúar frá söfnuðunum

Í vikunni verða svo sendar út stundir frá kristnum trúfélögum sem taka þátt í bænavikunni eins og hér segir: