Málþing guðfræðistofnunnar 2020: Hvað er í deiglunni? aðgengilegt á vefnum

Árlega heldur guðfræðistofnun málþing um þær rannsóknir sem kennarar guðfræðideildarinnar eru að vinna að. Að þessu sinni eru í deiglunni loftslagsmál, trúfrelsi, hin lævísa og lipra synd og að lokum Saltarinn sjálfur (Davíðssálmar).

Solveig Anna Bóasdóttir, prófessor í siðfræði: Siðferðileg gildi og hugsjónir í yfirlýsingu Faith for Nature heimsráðstefnunnar í Skálholti 5.-8. október 2020 (0:29 mín).

Hjalti Hugason, prófessor í kirkjusögu: Trúfrelsi á tímum lýðræðis og fjölhyggju (15:45 mín).

Arnfríður Guðmundsdóttir, prófessor í trúfræði: Syndin í lúthersku ljósi (34:38 mín).

Gunnlaugur A. Jónsson, prófessor í Gamla testamentisfræðum: „Sál mín er beygð í mér.“ Útlegð í eigin landi. Dæmi um sorgarefni í harmsálmum Saltarana (59:26 mín).

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s