Helgistund frá Akureyrarkirkju – fyrsti sunnudagur eftir þrettándann

Helgistund þjóðkirkjunnar á Norðurlandi eystra kemur frá Akureyrarkirkju þennan sunnudaginn.Sr. Hildur Eir leiðir stundina og flytur okkur hugvekju, tónlistin er í höndum Eyþórs Inga organista kirkjunnar.Hlý orð, falleg tónlist og gott nesti inn í vikuna.