Jóla- og Áramótakveðja frá Dalvíkurkirkju

Þeir Magnús G. Gunnarsson og Oddur Bjarni Þorkelsson bera okkur áramótakveðju frá Dalvíkurkirkju 2020. Kór Dalvíkurkirkju syngja undir stjórn Páls Barna Szabó: Nú árið er liðið, Hvað boðar nýárs blessuð sól og þjóðsönginn.