Jólasöngvar frá Englandi og níu lestrar

Á aðfangadag eru víða sungnir jólasöngvar á Englandi. Í þessu erindi fjallar Guðmundur héraðsprestur um þá. Þeir eru til skemmtunar og gleið, segja jólasöguna með söngvum og fela í sér djúpa þekkingu á Guði. Þetta er fjórði þáttur hans á Lindin.is um aðventu og jólasálma.

Málverk eftir Botticelli frá um 1500. Undursamlega fæðingin. Dansandi englar á himni, englar á jörð sem hvísla gleðiboðskapinn í eyra hirðanna.