Aðventustund með óskalögum frá Glerárkirkju á 4. sunnudegi í aðventu

„Takk fyrir að bjóða okkur heim í stofu í kvöld“, þannig ávarpaði sr. Sindri Geir okkur í streymisupptöku í gær á aðventustund með óskalögum, á 4. sunnudegi í aðventu. Margrét, Valmar og Petra leiddu helgistundina á 4. sunnudegi í aðventu og ólíkt hefðbundnum stundum í kirkjunni þá fengu áheyrendur að ráða tónlistinni þetta kvöld. Að stundinni koma, Valmar Väljaots, Margrét Árnadóttir, Petra Björk Pálsdóttir, Hildur Hauksdóttir, Eydís Ösp Eyþórsdóttir, sr. Guðmundur Guðmundsson, sr. Stefanía Steinsdóttir og sr. Sindri Geir Óskarsson. Njótið vel:

Smeltu á myndina til að horfa á stundina: