Aðventa og jól, sálmar og siðir. Þættir með Guðmundi Guðmundssyni

Á aðventunni hefur Guðmundur héraðsprestur verið með umfjöllun um aðventu- og jólasálma og siði frá ýmsum löndum. Þættirnir hafa verið á útvarpsstöðinni Lindinni. Hér verða þeir aðgengilegir á næstunni. Fyrsti þátturinn er um þá jólasálma sem honum finnst fallegastir hjá okkur og velti fegurðinni í þeim fyrir sér. Sálmurinn Sjá himins opnast hlið eftir Björn Halldórsson í Laufási ber þar hátt.

Laufás við Eyjafjörð

Hlusta á þáttinn:

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s