Aðventustund frá Munkaþverárkirkja á þriðja sunnudegi í aðventu

Á þriðji sunnudagur í aðventu 13. des heilsum við ykkur frá Munkaþverárkirkju þar sem sr. Jóhanna Gísladóttir prestur, Þorvaldur Örn Davíðsson organisti og félagar úr kór kirkjunnar halda utan um ljúfa helgistund. Komum okkur vel fyrir, njótum og leyfum okkur að taka á móti góðum orðum og tónum framan úr Eyjafirði.