Jóladagatal 2020

Þema dagatalsins er eftirvænting og á hverjum degi opnast nýr gluggi þar sem við lítum við hjá fólki á Norðurlandi eystra sem flytur okkur falleg orð eða hlýja tóna inn í aðventuna.

Það birtist á hverjum degi á facebook/ síðu prófastdæmisins. Smelltu á myndina til að fara yfir á facebook siðuna.