Helgistund frá Grenivíkurkirkju 22. nóv. kl. 11

Sr. Gunnar Einar Steingrímsson tekur á móti okkur í Grenivíkurkirkju í dag, með honum er Petra Björk Pálsdóttir sem leikur á orgel og syngur,auk þess sem Hólmfríður Hermannsdóttir, Ólína Helga Friðbjörnsdóttir, Hólmfríður Friðbjörnsdóttir og Anna Steinlaug Ingólfsdóttir syngja við stundina.Notaleg stund nú við lok kirkjuársins.