Helgistund á 80 ára afmæli Akureyrarkirkju

Helgistund verður streymt frá Akureyrarkirkju sunnudaginn 15. nóvember kl. 11:00. Prestur er séra Jón Ragnarsson. Eldri barnakór kirkjunnar og Kór Akureyrarkirkju syngja. Þriðjudaginn 17. nóvember verða liðin 80 ár frá vígslu kirkjunnar og verður vígsluafmælisins minnst með verðugri hætti þegar aðstæður leyfa.