Helgistund á netinu á allra heilagra messu 1. nóv. frá Akureyrarkirkju

Nethelgistund frá Akureyrarkirkju 1. nóv. 2020 á Allra heilagra messu. Prestur sr. Jón Ragnarsson flytur hugvekju og bæn fyrir látnum ástvinum. Organistar kirkjunnar Eyþór Ingi Jónsson og Sigrún Magna Þórsteinsdóttir spila. Kvartet syngur Smávinir fagrir og Ég veit um himins björtu borg. Sönghópurinn: Anna Eyfjörð Eríksdóttir, Lilja Gisladóttir, Magnús Friðriksson og Haraldur Hauksson. Njótið vel.