Þáttur 7 – Fjallræðan um tilbeiðslu: Í guðspjalli Matteusar má lesa um bænalíf Jesú

Í 7. þætti höldum við áfram með Fjallræðuna og tilbeiðsluna. Þetta er ein þekktasta ræða sem flutt hefur verið. Hún er um tilbeiðslu föðurins himneska. En áður en ræðan sjálf verður rannsökuð lesum við um bænalíf Jesús eins og Matteus segir frá því. Það er lærdómsríkt fyrir þá sem vilja fylgja honum.

This image has an empty alt attribute; its file name is image-e1602754190765.png
Jesús á bæn í Getsemane. Altaristaflan í Hálskirkju í Fnjóstkadal, dönsk og gefinn af sjálfsstæðishetjunni sr. Þorsteini Pálssyni 1876.

Allir þættirnir og nánari upplýsingar hér.